Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útgáfuverð
ENSKA
issue price
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef endanlegu skilmálarnir tengjast mörgum verðbréfum sem eru einungis mismunandi að því er varðar nokkra mjög takmarkaða þætti, svo sem útgáfuverð eða gjalddaga, má láta eina samantekt um útgáfuna fylgja að því er varðar öll þau verðbréf, að því tilskildu að upplýsingarnar sem eiga við um mismunandi verðbréf séu skýrt aðgreindar.

[en] Where the final terms relate to several securities which differ only in some very limited details, such as the issue price or maturity date, one single summary of the individual issue may be attached for all those securities, provided the information referring to the different securities is clearly segregated.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) NR. 486/2012 frá 30. mars 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 809/2004 að því er varðar framsetningu og innihald lýsingar, grunnlýsingar, samantektar og endanlegra skilmála og að því er varðar upplýsingaskyldu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 486/2012 of 30 March 2012 amending Regulation (EC) No 809/2004 as regards the format and the content of the prospectus, the base prospectus, the summary and the final terms and as regards the disclosure requirements

Skjal nr.
32012R0486
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira