Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirfyrirtæki
ENSKA
controlled undertaking
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Réttindi móðurfyrirtækis varðandi atkvæðagreiðslu, skipun eða lausn skulu, að því er 1. mgr. snertir, látin taka til réttinda allra annarra undirfyrirtækja, svo og til réttinda einstaklings eða lögaðila sem starfar í eigin nafni en fyrir hönd móðurfyrirtækis eða annars undirfyrirtækis.

[en] For the purposes of paragraph 1, a parent undertaking''s rights as regards voting, appointment and removal shall include the rights of any other controlled undertaking and those of any person or entity acting in his own name but on behalf of the parent undertaking or of any other controlled undertaking.

Skilgreining
hvert það fyrirtæki þar sem einstaklingur eða lögaðili: a) ræður meirihluta atkvæða hluthafanna eða félaganna; eða b) á rétt á að skipa eða leysa frá störfum meirihluta þeirra sem sæti eiga í stjórnunar-, forstöðu- eða yfirumsjónarhópi fyrirtækisins, og er einnig hluthafi eða félagi í því; eða c) er hluthafi eða félagi og ræður einn meirihluta atkvæða hluthafanna eða félaganna samkvæmt samningi við aðra hluthafa eða félaga fyrirtækisins

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/34/EB frá 28. maí 2001 um opinbera skráningu verðbréfa á verðbréfaþingi og upplýsingar sem birtar skulu um slík verðbréf

[en] Directive 2001/34/EC of the European Parliament and of the Council of 28 May 2001 on the admission of securities to official stock exchange listing and on information to be published on those securities

Skjal nr.
32001L0034
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira