Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðvendni
ENSKA
integrity
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Hinn 8. nóvember 2005 ákvað ráðið að með nýrri hátt settri ráðgefandi nefnd mætti efla sjálfstæði, ráðvendni og ábyrgð framkvæmdastjórnarinnar (Hagstofu Evrópubandalaganna) og einnig, hvað varðar jafningjarýnimat á innleiðingu starfsreglna evrópska hagskýrslukerfisins. Ráðið mælti með að sú nefnd yrði lítill hópur óháðra einstaklinga sem skipaðir verða út frá hæfni sinni.

[en] On 8 November 2005, the Council concluded that a new high-level advisory body would enhance the independence, integrity and accountability of the Commission (Eurostat) and, in the context of the peer review assessment of implementing the Code of Practice, of the European Statistical System. The Council recommended that the body should be a small group of independent persons appointed on the basis of their competence.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 235/2008/EB frá 11. mars 2008 um stofnun evrópsku ráðgjafarnefndarinnar um verklagsreglur í hagskýrslugerð

[en] Decision No 235/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 2008 establishing the European Statistical Governance Advisory Board

Skjal nr.
32008D0235
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.