Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andleg friðhelgi
ENSKA
mental integrity
DANSKA
psykisk intgritet
SÆNSKA
mental integritet, själslig integritet
FRANSKA
intégrité psychique, intégrité mentale, intégrité psychologique
ÞÝSKA
seelische Integrität
Samheiti
[en] emotional integrity, psychological integrity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi er m.a. áréttaður rétturinn til mannlegrar reisnar, jafnréttis og samstöðu. Hann tekur til fjölda sérákvæða til að vernda og efla líkamlega og andlega friðhelgi, jafna meðferð karla og kvenna, réttindi barnsins og bann við mismunun svo og til að banna ómannúðlega eða niðurlægjandi meðferð, þrælkun, nauðungarvinnu og barnavinnu.

[en] The Charter of Fundamental Rights of the European Union 1 reaffirms, inter alia, the rights to dignity, equality and solidarity. It includes a number of specific provisions to protect and promote physical and mental integrity, equal treatment for men and women, the rights of the child and non-discrimination, as well as to prohibit inhuman or degrading treatment, slavery and forced labour, and child labour.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 803/2004/EB frá 21. apríl 2004 um samþykkt aðgerðaáætlunar Bandalagsins (2004 til 2008) um að koma í veg fyrir og berjast gegn ofbeldi gegn börnum, ungu fólki og konum og að vernda fórnarlömb og áhættuhópa (Daphne II-áætlunin)

[en] Decision No 803/2004/EC of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 adopting a programme of Community action (2004 to 2008) to prevent and combat violence against children, young people and women and to protect victims and groups at risk (the Daphne II programme)

Skjal nr.
32004D0803
Aðalorð
friðhelgi - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira