Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirkönnun
ENSKA
post control
DANSKA
efterkontrol
SÆNSKA
efterkontroll
FRANSKA
contrôle a posteriori
ÞÝSKA
Nachkontrolle
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til að samræma tæknilegar vottunaraðferðir aðildarríkjanna og til að framvegis verði kleift að gera samanburð á fræjum sem eru vottfest í Bandalaginu og fræjum frá þriðju löndum ætti að koma á fót tilraunaökrum í aðildarríkjum fyrir árlega eftirkönnun á fræjum í flokknum vottað fræ.

[en] ... in order to harmonise the technical methods of certification used in the various member states and to enable comparisons to be made in the future between seed certified within the community and that coming from third countries, community test fields should be established in member states to permit annual post-control of seed of the category " certified seed ";


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 66/400/EBE frá 14. júní 1966 um markaðssetningu sykurrófufræja

[en] Council Directive 66/400/EEC of 14 June 1966 on the marketing of beet seed

Skjal nr.
31966L0400
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
post-control

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira