Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
siðanefnd
ENSKA
ethics committee
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Í hverju aðildarríki skal fastsetja ákvæði um starfsemi siðanefnda á grundvelli sameiginlegra, ítarlegra viðmiðunarreglna til að tryggja að þátttakendur í rannsóknum njóti verndar en gera siðanefndum í mismunandi aðildarríkjum um leið kleift að beita verklagsreglum á samræmdan hátt.

[en] Provisions for the functioning of the Ethics Committees should be established in each Member State on the basis of common detailed guidelines, in order to ensure the protection of the trial subject while at the same time allowing a harmonised application in the different Member States of the procedures to be used by Ethics Committees.

Skilgreining
óháður aðili í aðildarríki sem í eru sérfræðingar á heilbrigðissviði og aðilar utan heilbrigðissviðs, sem gegna því hlutverki að vernda réttindi, öryggi og velferð manna sem eru viðföng prófunar og veita almenna tryggingu fyrir þeirri vernd, m.a. með því að láta í ljós álit á aðferðarlýsingu prófunarinnar, á hæfi rannsakendanna, á aðstöðu og á aðferðum og skjölum sem nota á til að upplýsa þá sem eru viðföng prófunar svo að þeir geti veitt upplýst samþykki sitt (32001L0020) (lyf)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2005/28/EB frá 8. apríl 2005 um meginreglur og ítarlegar viðmiðunarreglur um góðar, klínískar starfsvenjur að því er varðar rannsóknarlyf í flokki mannalyfja og einnig um kröfur varðandi leyfi til framleiðslu eða innflutnings á slíkum lyfjum

[en] Commission Directive 2005/28/EC of 8 April 2005 laying down principles and detailed guidelines for good clinical practice as regards investigational medicinal products for human use, as well as the requirements for authorisation of the manufacturing or importation of such products

Skjal nr.
32005L0028
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira