Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýst samþykki
ENSKA
informed consent
Svið
lyf
Dæmi
[is] Áður en vettvangsrannsókn af nokkru tagi hefst skal eigandi dýranna, sem á að nota í rannsókninni, veita upplýst samþykki sitt og skal það skjalfest. Einkum skal veita eiganda dýranna skriflegar upplýsingar um hvaða afleiðingar þátttaka í rannsókninni hefur að því er varðar förgun dýra, sem hafa fengið lyfjameðferð, eða neyslu afurða þeirra. Meðal gagna um rannsóknina skal vera afrit af þessari tilkynningu, meðáritað og dagsett af eiganda dýranna.

[en] Before the commencement of any field trial, the informed consent of the owner of the animals to be used in the trial shall be obtained and documented. In particular, the animal owner shall be informed in writing of the consequences of participation in the trial for the subsequent disposal of treated animals or for the taking of foodstuffs from treated animals. A copy of this notification, countersigned and dated by the animal owner, shall be included in the trial documentation.

Skilgreining
[is] ákvörðun um að taka þátt í klínískri prófun, sem skal vera skrifleg, dagsett og undirrituð og skjalfest með viðeigandi hætti, tekin af fúsum og frjálsum vilja af einstaklingi, sem hefur verið tilhlýðilega upplýstur um eðli hennar, mikilvægi, afleiðingar og áhættu og sem er fær um að veita samþykki sitt eða tekin af löglegum fulltrúa hans ef viðkomandi er ekki fær um að veita samþykki sitt. Ef einstaklingurinn er ekki fær um að skrifa, má í undantekningartilvikum veita munnlegt samþykki í nærveru að minnsta kosti eins vitnis eftir því sem kveðið er á um í landslögum (32001L0020)

[en] decision, which must be written, dated and signed, to take part in a clinical trial, taken freely after being duly informed of its nature, significance, implications and risks and appropriately documented, by any person capable of giving consent or, where the person is not capable of giving consent, by his or her legal representative (32001L0020)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/9/EB frá 10. febrúar 2009 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/82/EB um Bandalagsreglur um dýralyf

[en] Commission Directive 2009/9/EC of 10 February 2009 amending Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for veterinary use

Skjal nr.
32009L0009
Aðalorð
samþykki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira