Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagsleg viðmiðunarmörk
ENSKA
financial threshold
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Komið hefur í ljós að unnt er að túlka gildið 0 (núll) í B-hluta viðaukans við tilskipun 93/7/EBE, sem notað er sem fjárhagsleg viðmiðunarmörk fyrir tiltekna flokka menningarminja, á þann hátt að það tefli skilvirkri beitingu tilskipunarinnar í tvísýnu.

[en] It would appear that the value 0 (zero) under heading B of the Annex to Directive 93/7/EBE, applicable as the financial threshold for certain categories of cultural objects, could be interpreted in such a way as to jeopardise the effective application of the Directive.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/38/EB frá 5. júní 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 93/7/EBE um að skila menningarminjum sem hafa verið fluttar ólöglega frá yfirráðasvæði aðildarríkis

[en] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/38/EB frá 5. júní 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 93/7/EBE um að skila menningarminjum sem hafa verið fluttar ólöglega frá yfirráðasvæði aðildarríkis

Skjal nr.
32001L0038
Aðalorð
viðmiðunarmark - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira