Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umreikningsregla
ENSKA
conversion rule
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Verði tilskipun 93/7/EBE ekki breytt, og þar með fasta genginu sem samsvarar gildandi gengi 1. janúar 1993, munu aðildarríkin, sem nota evruna sem gjaldmiðil, halda áfram að nota mismunandi upphæðir, sem eru umreiknaðar á grundvelli gengis ársins 1993 en ekki umreikningsgengisins sem var fastsett 1. janúar 1999 og er óriftanlegt, og þetta ástand varir svo lengi sem umreikningsreglan er órjúfanlegur hluti tilskipunarinnar.

[en] Without an amendment to Directive 93/7/EBE, and hence to the fixed exchange rate corresponding to the rate in force on 1 January 1993, the Member States having the euro as their currency would continue to apply different amounts converted on the basis of the exchange rates of 1993, and not the conversion rates irrevocably fixed on 1 January 1999, and this situation would persist as long as the conversion rule remained an integral part of the Directive.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/38/EB frá 5. júní 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 93/7/EBE um að skila menningarminjum sem hafa verið fluttar ólöglega frá yfirráðasvæði aðildarríkis

[en] Directive 2001/38/EC of the European Parliament and of the Council of 5 June 2001 amending Council Directive 93/7/EEC on the return of cultural objects unlawfully removed from the territory of a Member State

Skjal nr.
32001L0038
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira