Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hreinsunarferli
- ENSKA
- cleaning process
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Notuð, virk kol sem falla til við notkun í ólífrænum og lífrænum efnaiðnaði og lyfjaiðnaði, skólphreinsun, hreinsunarferlum fyrir reyk eða loft og svipuðum ferlum og hafa til að bera hættulega eiginleika
- [en] Spent activated carbon having hazardous characteristics and resulting from its use in the inorganic chemical, organic chemical and pharmaceutical industries, waste water treatment, gas/air cleaning processes and similar applications.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/368/EB frá 18. maí 1998 um aðlögun, skv. 3. mgr. 42. gr., á II. og III. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 259/93 um umsjón og eftirlit með flutningi úrgangs innan, til og út úr Evrópubandalaginu
- [en] Commission Decision 98/368/EC of 18 May 1998 adapting, pursuant to Article 42(3), Annexes II and III to Council Regulation (EEC) No 259/93 on the supervision and control of shipments of waste within, into and out of the European Community
- Skjal nr.
- 31998D0368
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.