Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blý
ENSKA
lead
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Niðurstaða endurskoðunar á undanþágum er sú að tiltekin notkun á blýi, kvikasilfri, kadmíumi eða sexgildu krómi skuli áfram njóta undanþágu frá banninu þar eð enn er vísindalega eða tæknilega ógerlegt að hætta þessari tilteknu notkun þessara hættulegu efna. Því er rétt að viðhalda þessum undanþágum.

[en] As a result of the review of the exemptions, certain applications containing lead, mercury, cadmium or hexavalent chromium should continue to be exempted from the prohibition since the elimination of these hazardous substances in those specific applications is still scientifically or technically impracticable. It is therefore appropriate to maintain those exemptions.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. september 2010 um breytingu á viðaukanum við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/95/EB, að því er varðar undanþágur varðandi búnað sem inniheldur blý, kvikasilfur, kadmíum, sexgilt króm, fjölbrómuð bífenýl eða fjölbrómaða dífenýletera, í því skyni að laga viðaukann að framförum á sviði vísinda og tækni (2010/571/ESB)

[en] Commission Decision of 24 September 2010 amending, for the purposes of adapting to scientific and technical progress, the Annex to Directive 2002/95/EC of the European Parliament and of the Council as regards exemptions for applications containing lead, mercury, cadmium, hexavalent chromium, polybrominated biphenyls or polybrominated diphenyl ethers

Skjal nr.
32010D0571
Athugasemd
Blý er frumefni.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira