Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
naftalín
ENSKA
naphthalene
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Úrgangur, efni og hlutir sem innihalda, eru úr eða eru menguð fjölklóruðu bífenýli (PCB), fjölklóruðu terfenýli (PCT), fjölklóruðu naftalíni (PCN) eða fjölbrómuðu bífenýli (PBB) eða öðrum fjölbrómuðum hliðstæðum þessara efnasambanda í styrk sem er 50 mg/kg eða meiri.

[en] Wastes, substances and articles containing, consisting of or contaminated with polychlorinated biphenyl (PCB), polychlorinated terphenyl (PCT), polychlorinated naphthalene (PCN) or polybrominated biphenyl (PBB), or any other polybrominated analogues of these compounds, at a concentration level of 50 mg/kg or more.

Skilgreining
[en] white, volatile, solid polycyclic aromatic hydrocarbon1 with a strong mothball odour and molecular formula C10H8 (IATE, chemical compound, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2408/98 frá 6. nóvember 1998 um breytingu á V. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 259/93 um umsjón og eftirlit með flutningi úrgangs innan, til og út úr Evrópubandalaginu

[en] Commission Regulation (EC) No 2408/98 of 6 November 1998 amending Annex V to Council Regulation (EEC) No 259/93 on the supervision and control of shipments of waste within, into and out of the European Community

Skjal nr.
31998R2408
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
naftalen

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira