Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blýrafgeymir
ENSKA
lead-acid battery
DANSKA
blyakkumulator, blysyrebatteri, blysvovlsyreakkumulator
SÆNSKA
blyackumulator, bly-svävelsyraackumulator
FRANSKA
batterie plomb-acide, accumulateur acide au plomb
ÞÝSKA
Blei-Säure-Batterie
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Notaðar rafhlöður eða rafgeymar, heilir eða malaðir, þó ekki blýrafgeymar, og úrgangur og rusl sem fellur til við framleiðslu rafhlaðna og rafgeyma, ekki tilgreint eða skráð með öðrum hætti

[en] Used batteries or accumulators, whole or crushed, other than lead-acid batteries, and waste and scrap arising from the production of batteries and accumulators, not otherwise specified or included

Skilgreining
[en] rechargeable battery made up of a series of lead and lead oxide electrodes immersed in sulphuric acid (H2SO4), with each cell connected in series (IATE)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2408/98 frá 6. nóvember 1998 um breytingu á V. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 259/93 um umsjón og eftirlit með flutningi úrgangs innan, til og út úr Evrópubandalaginu

[en] Commission Regulation (EC) No 2408/98 of 6 November 1998 amending Annex V to Council Regulation 259/93 (EEC) on the supervision and control of shipments of waste within, into and out of the EU

Skjal nr.
31998R2408
Athugasemd
Þegar fjallað er um bifreiðar og önnur tæki til gangsetningar er talað um ,blýrafgeyma´ (lead battery eða lead-acid battery) en þegar fjallað er um minni tæki (t.d. tæki í kvikmyndaiðnaði og varastraumgjafa) er talað um ,blýrafhlöður´ (á ensku einnig lead battery eða lead-acid battery).

Sjá einnig skilgreiningar í Orðabanka Árnastofnunar (t.d. í Raftækniorðum og Umhverfisorðum).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
blýgeymir
blýsýrurafgeymir

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira