Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flúoraður
ENSKA
fluorinated
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Mikilvægur undirflokkur er (per)flúoruð, lífræn, yfirborðsvirk efni en honum tilheyra perflúoroktansúlfónat (PFOS) og perflúoroktansýra (PFOA).

[en] An important subset are the (per)fluorinated organic surfactants, to which perfluorooctane sulfonate (PFOS) and perfluorooctanoic acid (PFOA) belong.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 17. mars 2010 um vöktun á perflúoralkýluðum efnum í matvælum

[en] Commission Recommendation of 17 March 2010 on the monitoring of perfluoroalkylated substances in food

Skjal nr.
32010H0161
Athugasemd
Áður þýtt sem ,flúraður´ en breytt 2010 í samráði við sérfræðinga í umhverfisráðuneyti og hjá Umhverfisstofnun.


Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira