Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- Efnastofnun Evrópu
- ENSKA
- European Chemicals Agency
- Svið
- stofnanir
- Dæmi
- [is] Efnastofnun Evrópu er sett á stofn í þeim tilgangi að stjórna og, í sumum tilvikum, að annast framkvæmd á tæknilegum, vísindalegum og stjórnsýslulegum þáttum þessarar reglugerðar og til þess að tryggja samræmi á vettvangi Bandalagsins í tengslum við þessa þætti.
- [en] A European Chemicals Agency is established for the purposes of managing and in some cases carrying out the technical, scientific and administrative aspects of this Regulation and to ensure consistency at Community level in relation to these aspects.
- Skilgreining
- [en] the Agencys mission is to ensure consistency in chemicals management across the EU and to provide technical and scientific advice, guidance and information on chemicals
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 396, 30.12.2006, 102
- Skjal nr.
- 32006R1907-B
- Athugasemd
- Einnig hefur verið notuð þýðingin ,Íðefnastofnun Evrópu´ en breytt 2007 í samráði við sérfr. hjá Umhverfisstofnun.
- Aðalorð
- efnastofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- ECHA
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.