Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dælukerfi
ENSKA
conveying system
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Dælukerfið og leiðslan skulu fyllt efni sem er svipað steinsteypu þar sem íbætt efni, t.d. fín aska, kemur í stað sementsins. Vélin skal látin ganga á hámarksafköstum þar sem ein vinnulota er ekki lengri en 5 sek. (ef farið er yfir þessi tímamörk skal bæta vatni í steinsteypuna til að ná þessu gildi).

[en] The conveying system and the pipe shall be filled with a medium similar to concrete, the cement being replaced by an admixture, e.g. finest ash. The machine shall operate at its maximum output, the period of one working cycle being not more than 5 seconds (if this period is exceeded, water shall be added to the concrete in order to reach this value).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/14/EB frá 8. maí 2000 um samræmingu laga aðildarríkjanna er varða hávaðamengun í umhverfinu af völdum búnaðar til nota utanhúss

[en] Directive 2000/14/EC of the European Parliament and of the Council of 8 May 2000 on the approximation of the laws of the Member States relating to the noise emission in the environment by equipment for use outdoors

Skjal nr.
32000L0014
Athugasemd
Færsla leiðrétt 2011. Hér er átt við hluta af malbikunarvél.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira