Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflhjól
ENSKA
pinion
DANSKA
drev, spidshjul, tanddrev
SÆNSKA
drev
Samheiti
pinnjón
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Aflhjól er drifið tannhjól sem er tengt við inntaksflansinn. Ef um er að ræða eindrifa tvíásasamstæðu eða drifásasamstæðu með nafniðurfærslu má setja upp annað aflhjól til að draga út snúningsvægi frá kambhjóli.

[en] The pinion is the driving gear which is connected with the input flange. In case of a SRT / HRT, a second pinion can be installed to take off torque from the crown wheel.

Skilgreining
[is] lítið hjól sem knýr stórt hjól (Bílorð í Íðorðabanka Árnastofnunar, 2019)
[en] gear with a small number of teeth, especially one engaging with a rack or larger gear (IATE, mechanical engineering, 2019)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2400 frá 12. desember 2017 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar ákvörðun koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar þungra ökutækja og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB og á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2400 of 12 December 2017 implementing Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the determination of the CO2 emissions and fuel consumption of heavy-duty vehicles and amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EU) No 582/2011

Skjal nr.
32017R2400
Athugasemd
Var áður ''tannstangardrif'' en þýðingu br. 2019
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.