Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frálagsbreyta
ENSKA
output variable
DANSKA
udgangsværdi
SÆNSKA
utgångsstorhet
Svið
vélar
Dæmi
[is] Framleiðandinn skal leggja fram upplýsingamöppu sem veitir aðgang að öllum smíðaeiningum og mengunarvarnaraðferðum og vartengslum hreyfilkerfisins og þeim aðferðum sem notaðar eru til að stýra frálagsbreytum, hvort sem sú stýring er bein eða óbein.
[en] The manufacturer shall provide a documentation package that gives access to any element of design and emission control strategy (ECS), and torque limiter of the engine system and the means by which it controls its output variables, whether that control is direct or indirect.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 313, 29.11.2005, 1
Skjal nr.
32005L0078
Athugasemd
Áður þýtt sem ,losunarbreyta´ en breytt árið 2012.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira