Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
akbrautir sem eru aðskildar
ENSKA
separate carriageways
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... akbrautir í báðar áttir eru aðskildar, nema á sérstökum stöðum eða tímabundið, annaðhvort með miðræmu sem ekki er ætluð til aksturs eða, í undantekningartilvikum, með einhverju öðru móti ...

[en] ... except at special points or temporarily, with separate carriageways for the two directions of traffic, separated from each other either by a dividing strip not intended for traffic or, exceptionally, by other means ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/62/EB frá 17. júní 1999 um álagningu gjalda á þungaflutningabifreiðar fyrir notkun á tilteknum grunnvirkjum

[en] Directive 1999/62/EC of the European Parliament and of the Council of 17 June 1999 on the charging of heavy goods vehicles for the use of certain infrastructures

Skjal nr.
31999L0062
Aðalorð
akbraut - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
aðskildar akbrautir