Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukahljóð
ENSKA
parasitic sound
Svið
vélar
Dæmi
[is] Tilmæli sem miða að því að forðast aukahljóð:
a) Mælt er með að íhlutir á ökutækinu sem auka á bakgrunnshljóð ökutækisins séu fjarlægðir eða þeim breytt. Ef eitthvað er fjarlægt eða einhverju er breytt skal þess getið í prófunarskýrslunni.

[en] Recommendations to avoid parasitic sound:
a) Removal or modification of components on the vehicle that any contribute to the background sound of the vehicle is recommended.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/43/EB frá 27. júní 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 92/23/EBE varðandi hjólbarða á vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og ásetningu þeirra

[en] Directive 2001/43/EC of the European Parliament and of the Council of 27 June 2001 amending Council Directive 92/23/EEC relating to tyres for motor vehicles and their trailers and to their fitting

Skjal nr.
32001L0043
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.