Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
átakshópur
ENSKA
task force
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 7) Skilgreining á hlutverki skrifstofunnar skal innihalda þau verkefni sem átakshópur um samræmdar ráðstafanir gegn svikum hefur framkvæmt hingað til, einkum þau verkefni sem varða undirbúning löggjafar- og reglugerðarákvæða á starfssviði skrifstofu þessarar, þ.m.t. tæki sem falla undir VI. bálk stofnsáttmála Evrópusambandsins.

[en] (7) Whereas the definition of the functions of the Office should include the tasks carried out up to now by the Task Force for Coordination of Fraud Prevention, in particular those tasks concerning the preparation of legislative and regulatory provisions in the areas of activity of this Office, including instruments which fall under Title VI of the Treaty on European Union, ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 28. apríl 1999 um að koma á fót Evrópuskrifstofu um aðgerðir gegn svikum (OLAF)

[en] Commission Decision of 28 April 1999 establishing the European Anti-fraud Office (OLAF)

Skjal nr.
31999D0352
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.