Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vísindaleg kembirannsókn á hverju efni fyrir sig
ENSKA
case-by-case scientific screening
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Rétt er að samþykkja mjög lág, sameiginleg mörk fyrir öll varnarefni að því er varðar sérfæði ætlað ungbörnum og smábörnum uns vísindaleg kembirannsókn og mat á hverju efni fyrir sig hefur farið fram.

[en] Whereas, therefore, as far as foods for particular nutritional uses intended for infants and young children are concerned, it is appropriate to adopt a very low common limit for all pesticides pending case-by-case scientific screening and evaluation of substances;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 1999/39/EB frá 6. maí 1999 um breytingu á tilskipun 96/5/EB um unnin matvæli með korn sem uppistöðu og barnamat fyrir ungbörn og smábörn

[en] Commission Directive 1999/39/EC of 6 May 1999 amending Directive 96/5/EC on processed cereal-based foods and baby foods for infants and young children

Skjal nr.
31999L0039
Aðalorð
kembirannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira