Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérefnahagslögsaga
ENSKA
exclusive economic zone
DANSKA
eksklusiv økonomisk zone
SÆNSKA
ekonomisk zon, exklusiv ekonomisk zon
FRANSKA
zone économique exclusive, ZEE
ÞÝSKA
ausschließliche Wirtschaftszone, AWZ
Svið
lagamál
Dæmi
Hann hefur enga eigin landhelgi og tilvist hans hefur ekki áhrif á afmörkun landhelginnar, sérefnahagslögsögunnar né landgrunnsins.

Skilgreining
[is] (í hafrétti) sá hluti hafrýmisins handan landhelgi strandríkis sem getur spannað allt að 200 sjómílur frá grunnlínum landhelginnar. Í s. felast m.a. ýmis mikilvæg einkaréttindi strandríkisins, svo sem fullveldisréttur til að stjórna nýtingu á lífrænum auðlindum (fiskveiðilögsaga) þar, en að ýmsu öðru leyti gildir þar viðlíka frelsi og á úthafinu, t.d. um siglingar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)


[en] area beyond and adjacent to the territorial sea under which the rights and jurisdiction of the coastal State and the rights and freedoms of other States are governed by the relevant provisions of the UN Convention on the Law of the Sea (IATE)

Rit
Hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna, 10.12.1982, 147. gr., e-liður

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
EEZ

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira