Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sterkjuríkur rótarávöxtur
ENSKA
starchy root product
Samheiti
mjölvaríkur rótarávöxtur
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Unnin matvæli með korn sem uppistöðu eru aðallega framleidd úr einni eða fleiri tegundum malaðs korns og/eða sterkjuríkum rótarávöxtum.

[en] Processed cereal-based foods are prepared primarily from one or more milled cereals and/or starchy root products.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/5/EB, KBE frá 16. febrúar 1996 um unnin matvæli með korn sem uppistöðu og barnamat fyrir ungbörn og smábörn

[en] Commission Directive 96/5/EC, Euratom of 16 February 1996 on processed cereal-based foods and baby foods for infants and young children

Skjal nr.
31996L0005
Athugasemd
Mjölvi er annað (og algengara) heiti á þessari fjölsykru; mjölvi er algengara í líffræðilegu samhengi en sterkja.

Aðalorð
rótarávöxtur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira