Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smábarn
ENSKA
young child
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Sérfæða fyrir ungbörn og smábörn til notkunar í sérstökum læknisfræðilegum tilgangi eins og skilgreint er í tilskipun 1999/21/EB ...

[en] Dietary foods for babies and young children for special medical purposes as defined in Directive 1999/21/EC ...

Skilgreining
barn á aldrinum eins til þriggja ára (31996L0005)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1129/2011 frá 11. nóvember 2011 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 með því að koma á fót skrá Evrópusambandsins yfir aukefni í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) No 1129/2011 of 11 November 2011 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council by establishing a Union list of food additives

Skjal nr.
32011R1129
Athugasemd
Eins og alkunna er eru ýmis orð notuð í íslensku, ensku og fleiri málum um mjög ung börn, t.d. ungbörn, kornabörn, smábörn o.s.frv.

Margar mismunandi skilgreiningar eru líka til og hugtökin afmörkuð á mismunandi hátt eftir þörfum. Hjá Landlæknisembættinu er talað um ungbörn fram að 2ja ára aldri en smábörn eru börn til fimm ára aldurs.
http://www.landlaeknir.is/
http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item2830/4138.pdf
Sjá einnig ,baby´ og ,infant´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira