Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðlæti með mat
ENSKA
accompaniment to a meal
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Neysluvenjur í Bandalaginu eru mismunandi og hefur það í för með sér markaðssetningu á sósum sem eru notaðar sem meðlæti með mat og hafa þýðingu að því er varðar skynmat en eru ekki mikilvægar frá næringarlegu sjónarmiði.

[en] Whereas the diverse culinary habits in the Community have resulted in the marketing of sauces used as accompaniment to a meal which are organoleptically important but not significant in nutrient contribution.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 98/36/EB frá 2. júní 1998 um breytingu á tilskipun 96/5/EB um unnin matvæli með korn sem uppistöðu og barnamat fyrir ungbörn og smábörn

[en] Commission Directive 98/36/EC of 2 June 1998 amending Directive 96/5/EC on processed cereal-based foods and baby foods for infants and young children

Skjal nr.
31998L0036
Aðalorð
meðlæti - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira