Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leggja fram beiðni um gegnumferð
ENSKA
request transit
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Ef aðildarríki, sem óskar eftir að endursenda ríkisborgara þriðja lands flugleiðis, á ekki kost á beinu flugi til ákvörðunarlandsins af rökstuddum, hagnýtum ástæðum getur það lagt fram beiðni um gegnumferð um annað aðildarríki flugleiðis.

[en] If a Member State wishing to return a third-country national cannot for reasonable practical circumstances use a direct flight to the country of destination, it can request transit by air via another Member State.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2003/110/EB frá 25. nóvember 2003 um aðstoð vegna gegnumferðar í tengslum við brottflutning flugleiðis

[en] Council Directive 2003/110/EC of 25 November 2003 on assistance in cases of transit for the purposes of removal by air

Skjal nr.
32003L0110
Önnur málfræði
sagnliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
leggja fram beiðni um gegnumför

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira