Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
traust vitni
ENSKA
trustworthy witness
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eftirfarandi má nota til að draga ályktun um ríkisfang manns:

- skilríkin, sem tilgreind eru í næstu málsgrein á undan, sem eru útrunnin;
- skilríki, gefin út af þar til bærum yfirvöldum samningsaðilans, sem beiðni er beint til, sem segja til um hver viðkomandi einstaklingur er (t.d. ökuskírteini, o.s.frv.);
- útrunnin dvalarleyfi;
- ljósrit af einhverju sem greinir frá hér að framan;
- yfirlýsingu viðkomandi einstaklings í skrám stjórnvalda eða dómsmálayfirvalda samningsaðilans sem leggur fram beiðni;
- skráð yfirlýsing traustra vitna.

[en] Nationality may be assumed on the basis of:

- documents defined in the preceding Paragraph whose validity has expired;
- documents which have been issued by competent authorities of the requested Contracting Party and which contain the identity of the person in question (e.g. drivers license, etc.);
- residence permits whose validity has expired;
- a photocopy of one of the above;
- a statement of the person in question contained in records of administrative or judicial authorities of the requesting Contracting Party;
- recorded statement of trustworthy witnesses.

Rit
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Lýðveldisins Króatíu um endurviðtöku fólks með ólöglega búsetu, 2001, 2

Skjal nr.
T01Skroa-endurvidtaka
Aðalorð
vitni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira