Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ræðisskrifstofa
ENSKA
consular office
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
[is] Eftir að Georgía hefur gefið jákvætt svar við beiðni um endurviðtöku skal til þess bær sendiskrifstofa eða ræðisstofa Georgíu, þrátt fyrir vilja þess einstaklings sem til stendur að taka aftur við, gefa út, tafarlaust og eigi síðar en innan þriggja virkra daga, nauðsynlegt ferðaskilríki vegna endursendingar þess einstaklings sem til stendur að taka aftur við og skal gildistími þess vera 90 dagar.

[en] After Georgia has given a positive reply to the readmission application, the competent diplomatic mission or consular office of Georgia shall, irrespective of the will of the person to be readmitted, immediately and no later than within 3 working days, issue the travel document required for the return of the person to be readmitted with a period of validity of 90 days.

Skilgreining
sendiráð eða ræðisstofnun aðildarríkis, sem hefur heimild til að gefa út vegabréfsáritanir og sem sendiræðiserindreki veitir forstöðu, eins og skilgreint er í Vínarsamningnum um ræðissamband frá 24. apríl 1963 (32009R0810)

Rit
[is] SAMNINGUR milli Evrópusambandsins og Georgíu um endurviðtöku einstaklinga sem hafa búsetu án heimildar

[en] AGREEMENT between the European Union and Georgia on the readmission of persons residing without authorisation

Skjal nr.
UÞM2014070138
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.