Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögleg koma
ENSKA
legal entry
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Þessar upplýsingar, sem og upplýsingar um ákvörðun sem tekin verður um umsókn mína eða ákvörðun um hvort eigi að ógilda, afturkalla eða framlengja útgefna vegabréfsáritun, verða færðar inn í upplýsingakerfið um vegabréfsáritanir (VIS) (1) og geymdar þar í fimm ár að hámarki og verða á því tímabili aðgengilegar yfirvöldum sem gefa út vegabréfsáritanir og lögbærum yfirvöldum til að annast eftirlit með vegabréfsáritunum á ytri landamærum og í aðildarríkjunum, innflytjendayfirvöldum og yfirvöldum hælismála í aðildarríkjunum, í því skyni að sannreyna hvort skilyrði fyrir löglegri komu til og dvöl og búsetu á yfirráðasvæði aðildarríkjanna séu uppfyllt, að bera kennsl á einstaklinga, sem fullnægja ekki eða fullnægja ekki lengur þessum skilyrðum, að taka umsóknir um hæli til meðferðar og ákvarða hver beri ábyrgð á slíkri meðferð.

[en] Such data as well as data concerning the decision taken on my application or a decision whether to annul, revoke or extend a visa issued will be entered into, and stored in the Visa Information System (VIS) (1) for a maximum period of five years, during which it will be accessible to the visa authorities and the authorities competent for carrying out checks on visas at external borders and within the Member States, immigration and asylum authorities in the Member States for the purposes of verifying whether the conditions for the legal entry into, stay and residence on the territory of the Member States are fulfilled, of identifying persons who do not or who no longer fulfil these conditions, of examining an asylum application and of determining responsibility for such examination.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 810/2009 frá 13. júlí 2009 um Bandalagsreglur um vegabréfsáritanir (vegabréfsáritunarreglurnar)

[en] Regulation (EC) No 810/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 establishing a Community Code on Visas (Visa Code)

Skjal nr.
32009R0810
Aðalorð
koma - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira