Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
takmarkandi ráðstöfun
ENSKA
constraint measure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... í hverri beiðni um gegnumflutning skulu vera fullnægjandi upplýsingar til að aðildarríkið, sem farið er um, geti metið beiðnina og beitt þeim takmarkandi ráðstöfunum gagnvart hinum framselda sem nauðsynlegar eru fyrir gegnumflutninginn.

[en] ... any request for transit must contain sufficient information to enable the Member State of transit to assess the request and to take the constraint measures needed for execution of the transit vis-à-vis the extradited person.

Rit
[is] Samningur um framsal milli aðildarríkja Evrópusambandsins, gerður á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið

[en] Convention drawn up on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, relating to extradition between the Member States of the European Union

Skjal nr.
41996A1023(02)
Aðalorð
ráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira