Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhending með skilyrðum
ENSKA
conditional surrender
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Í 4. mgr er kveðið á um að þessi grein gildi ekki í tilvikum þar sem lögsókn hefur verið hafin á hendur einstaklingnum í ríkinu, sem beiðni er beint til, af öðrum ástæðum eða þurfi hann að sitja af sér dóm vegna annars verknaðar eða óski ríkið þess að beita 19. gr. Evrópusamningsins sem fjallar um frestun afhendingar eða afhendingu með skilyrðum.

[en] Paragraph 4 provides that this Article does not apply in cases where the person is prosecuted in the requested State for another reason or has to serve a sentence for another act or where that State wishes to make use of Article 19 of the European Convention which deals with postponed or conditional surrender.

Rit
[is] Samningur um einfaldaða málsmeðferð við framsal milli aðildarríkja Evrópusambandsins, gerður á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið

[en] Convention drawn up on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, on simplified extradition procedure between the Member States of the European Union

Skjal nr.
41995A0330
Aðalorð
afhending - orðflokkur no. kyn kvk.