Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhending
ENSKA
surrender
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Þessi rammaákvörðun skal einnig, að breyttu breytanda, gilda um fullnustu refsinga í málum skv. 6. mgr. 4. gr. og 3. mgr. 5. gr. í rammaákvörðun ráðsins 2002/584/DIM frá 13. júní 2002 um evrópsku handtökuskipunina og málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkjanna.

[en] This Framework Decision should also, mutatis mutandis, apply to the enforcement of sentences in the cases under Articles 4(6) and 5(3) of Council Framework Decision 2002/584/JHA of 13 June 2002 on the European Arrest Warrant and the surrender procedures between Member States.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/909/DIM frá 27. nóvember 2008 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á dómum í sakamálum sem kveða á um refsivist eða ráðstafanir sem fela í sér frjálsræðissviptingu í þeim tilgangi að fullnusta þá í Evrópusambandinu

[en] Council Framework Decision 2008/909/JHA of 27 November 2008 on the application of the principle of mutual recognition to judgments in criminal matters imposing custodial sentences or measures involving deprivation of liberty for the purpose of their enforcement in the European Union

Skjal nr.
32008F0909
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira