Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varðhald
ENSKA
custody
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Eftirfarandi beiðnir eða orðsendingar skulu sendar gegnum miðlæg yfirvöld aðildarríkjanna:
a. beiðnir um tímabundinn flutning eða gegnumferð einstaklinga í varðhaldi eins og um getur í 9. gr. þessa samnings, 11. gr. Evrópusamningsins um gagnkvæma aðstoð og 33. gr. Benelúx-sáttmálans;

[en] The following requests or communications shall be made through the central authorities of the Member States:
a. requests for temporary transfer or transit of persons held in custody as referred to in Article 9 of this Convention, in Article 11 of the European Mutual Assistance Convention and in Article 33 of the Benelux Treaty;

Skilgreining
gæsluvarðhald: tímabundin frelsissvipting sem beitt er í þágu rannsóknar eða meðferðar sakamáls á grundvelli dómsúrskurðar þegar tiltekin skilyrði eru fyrir hendi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur sem ráðið kemur á í samræmi við 34. gr. sáttmálans um Evrópusambandið um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins

[en] CONVENTION, ESTABLISHED BY THE COUNCIL IN ACCORDANCE WITH ARTICLE 34 OF THE TREATY ON EUROPEAN UNION, ON MUTUAL ASSISTANCE IN CRIMINAL MATTERS BETWEEN THE MEMBER STATES OF THE EUROPEAN UNION

Skjal nr.
Samningur um rettaradst-00
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
gæsluvarðhald

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira