Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málsmeðferð við framsal
ENSKA
extradition procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Enn fremur mun innleiðing á nýju einfölduðu kerfi afhendingar dæmdra eða grunaðra einstaklinga, í því skyni að fullnægja dómum yfir þeim eða saksækja þá, gera kleift að greiða úr lagaflækjum og draga úr mögulegum töfum sem leiðir af núverandi málsmeðferð við framsal.

[en] Further, the introduction of a new simplified system of surrender of sentenced or suspected persons for the purposes of execution or prosecution of criminal sentences makes it possible to remove the complexity and potential for delay inherent in the present extradition procedures.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins frá 13. júní 2002 um evrópsku handtökuskipunina og málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkjanna

[en] Council Framework Decision of 13 June 2002 on the European arrest warrant and the surrender procedures between Member States

Skjal nr.
32002F0584
Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira