Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framsalsskjöl
ENSKA
extradition dossier
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tölfræðilegar upplýsingar, sem safnað var frá aðildarríkjunum meðan á verkinu stóð, um fjölda framsalsskjala og meðallengd málsmeðferðar milli aðildarríkjanna (viðmiðunarár: 1992), gáfu til kynna að af u.þ.b. 700 framsalsbeiðnum, sem lagðar voru fram 1992 milli ríkja sem þá voru aðildarríki, samþykkti einstaklingurinn, sem beiðnin átti við um, hana í yfir 30% tilvika.

[en] From statistics gathered in the course of proceedings from the Member States concerning the number of extradition dossiers and the average duration of proceedings between the Member States (reference year: 1992) it emerged that, out of some 700 extradition applications made in 1992 between States that were members at the time, the person covered by the application consented in more than 30 % of cases.

Rit
[is] SAMNINGUR um einfaldaða málsmeðferð við framsal milli aðildarríkja Evrópusambandsins
Greinargerð

[en] CONVENTION on simplified extradition procedure between the Member States of the European Union
EXPLANATORY REPORT

Skjal nr.
495A0330
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira