Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagalegar meginreglur
ENSKA
legal principles
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Túlka ætti þennan frest þannig að aðildarríki séu skyldug til að gera það sem í þeirra valdi stendur til að standa við frestinn sem mælt er fyrir um í þessari tilskipun. Hann gildir ekki um bókhaldsgögnin sem félög eru skyldug til að leggja fram fyrir hvert fjárhagsár. Þessi undanþága er réttlætt á grundvelli þess að innlendu skrárnar eru undir of miklu álagi á meðan á skýrslutímabilinu stendur. Í samræmi við almennar lagalegar meginreglur, sem eru sameiginlegar öllum aðildarríkjum, ætti 21 dags fresturinn að falla niður ef um er að ræða óviðráðanleg atvik.

[en] That time limit should be interpreted as requiring Member States to make reasonable efforts to meet the deadline laid down in this Directive. It should not be applicable as regards the accounting documents which companies are obliged to submit for each financial year. That exclusion is justified by the overload of work on domestic registers during reporting periods. In accordance with general legal principles common to all Member States, the time limit of 21 days should be suspended in cases of force majeure.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1132 frá 14. júní 2017 um tiltekna þætti félagaréttar

[en] Directive (EU) 2017/1132 of the European Parliament and of the Council of 14 June 2017 relating to certain aspects of company law

Skjal nr.
32017L1132
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira