Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfseining
ENSKA
working structure
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] 2) Umhverfisstefnan og stutt lýsing á umhverfisstjórnunarkerfi fyrirtækisins/stofnunarinnar.
Mikilvægt er að hafa viðeigandi lýsingu á kerfinu til að veita skýrar upplýsingar um starfseininguna. Umhverfisstefnan verður að fylgja með.

[en] 2) The environmental policy and a brief description of the organisation''s environmental management system
A proper description of the system is important to provide clear information about the working structure. The environmental policy has to be included.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2285 frá 6. desember 2017 um breytingu á notendahandbók þar sem lýst er nauðsynlegum áföngum til aðildar að umhverfisstjórnunarkerfi ESB samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision (EU) 2017/2285 of 6 December 2017 Amending the user''''s guide setting out the steps needed to participate in EMAS, under Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32017D2285
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira