Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afurð
ENSKA
product
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Samkvæmt 2. mgr. 147. gr. reglugerðar (ESB) nr. 1308/2008 eiga einstaklingar eða lögaðilar, sem hafa vínafurðir undir höndum, að halda innfærslu- og útfærsluskrá fyrir þessar afurðir. Til að tryggja rekjanleika vínafurðanna og til að gera aðildarríkjum kleift að sannprófa uppruna þeirra og einkenni eða að farið sé að tilskildum ákvæðum um leyfilegar vínfræðilegar vinnsluaðferðir eða stöðlum um öryggi matvæla er nauðsynlegt að setja fram reglur varðandi afurðir sem skal færa inn í skrána og upplýsingar varðandi þessar afurðir.

[en] Under Article 147(2) of Regulation (EU) No 1308/2013, natural or legal persons who hold wine products are to keep an inward and outward register in respect of those products. In order to guarantee the traceability of the wine products and to enable the verification by Member States of their origin, characteristics or compliance with authorised oenological practices or food safety standards, it is necessary to set out rules concerning the products to be entered in the register and the information relating to these products.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/274 frá 11. desember 2017 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar fyrirkomulag við veitingu leyfa til plöntunar á vínvið, vottun, innfærslu- og útfærsluskrána, lögboðnar yfirlýsingar og tilkynningar og reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1306/2013 að því er varðar viðeigandi eftirlit og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/561

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/274 of 11 December 2017 laying down rules for the application of Regulation (EU) No 1308/2013 of the European Parliament of the Council as regards the scheme of authorisations for vine plantings, certification, the inward and outward register, compulsory declarations and notifications, and of Regulation (EU) No 1306/2013 of the European Parliament and of the Council as regards the relevant checks, and repealing Commission Implementing Regulation (EU) 2015/561

Skjal nr.
32018R0274
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.