Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vægari ráðstöfun
ENSKA
measure of clemency
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... ef afbrotið, sem handtökuskipunin er gefin út fyrir, varðar ævilanga refsivist eða ævilanga öryggisráðstöfun er heimilt að binda framkvæmd handtökuskipunarinnar því skilyrði að útgáfuríkið veiti fullnægjandi tryggingu fyrir því, að mati framkvæmdarríkisins, að það muni endurskoða uppkveðna refsingu eða ráðstöfun komi fram beiðni þar um eða eigi síðar en eftir 20 ár eða hvetja til beitingar vægari ráðstafana sem viðkomandi á rétt á samkvæmt lögum eða venjum útgáfuríkisins sem miða að því að slík refsing eða ráðstöfun komi ekki til framkvæmda, ...

[en] ... if the offence on the basis of which the arrest warrant has been issued is punishable by custodial life sentence or life-time detention order the execution of the said arrest warrant may be subject to the condition that the issuing State gives an assurance deemed sufficient by the executing state that it will review the penalty or measure imposed, on request or at the latest after 20 years, or will encourage the application of measures of clemency to which the person is entitled to apply for under the law or practice of the issuing State, aiming at a non-execution of such penalty or measure;

Rit
Samningur milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs

Skjal nr.
U06Sesbnorisl_jun
Aðalorð
ráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira