Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skylda
ENSKA
obligation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningsaðilarnir árétta, í samræmi við réttindi sín og skyldur að þjóðarétti, að gagnkvæm skylda þeirra til að vernda almenningsflug gegn ólöglegu athæfi sé órjúfanlegur þáttur samnings þessa.

[en] Consistent with their rights and obligations under international law, the Contracting Parties reaffirm that their obligation to each other to protect the security of civil aviation against acts of unlawful interference forms an integral part of this Agreement.

Skilgreining
það sem e-m ber að gera skv. lögum, samningi, venju eða siðferðisreglum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um flugþjónustu
[en] Air Services Agreement

Skjal nr.
UÞM2014090051
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira