Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferð við tölfræðilegt mat
ENSKA
method of statistical evaluation
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Fyrirhugaðir staðlar munu gilda bæði um viðurkenningu á nýjum gerðum ökutækja og eftirlit með samræmi í framleiðslu, þar eð breytt aðferð við sýnatöku og tölfræðilegt mat fellir úr gildi leyfileg vikmörk markgilda sem eru sett í eldri útgáfum tilskipunar 70/220/EBE.

[en] ... whereas the proposed standards will apply both to the approval of new vehicle types and to checks on conformity of production, since the amended method of sampling and statistical evaluation removes the tolerances allowed for the limit values set under previous stages of Directive 70/220/EEC;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/12/EB frá 23. mars 1994 varðandi ráðstafanir gegn loftmengun vegna útblásturs frá vélknúnum ökutækjum og um breytingu á tilskipun 70/220/EBE

[en] Directive 94/12/EC of the European Parliament and the Council of 23 March 1994 relating to measures to be taken against air pollution by emissions from motor vehicles and amending Directive 70/220/EEC

Skjal nr.
31994L0012
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.