Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að ganga út frá e-u
ENSKA
presumption
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þar eð markmiðið með þessari tilskipun gera kleift að takast á við afar erfiðar aðstæður og þar eð frestun ákvarðana af hálfu skilavalda gæti orðið til að hindra áframhald nauðsynlegra starfsþátta er nauðsynlegt að kveða á um að hvers konar málskot ætti ekki að leiða til að áhrif hinnar vefengdu ákvörðunar myndu sjálfkrafa hverfa og ákvörðun skilavaldsins ætti að vera framfylgjanleg tafarlaust vegna þess að gengið er út frá því að niðurfelling hennar myndi stríða gegn almannahagsmunum.

[en] Since this Directive aims to cover situations of extreme urgency, and since the suspension of any decision of the resolution authorities might impede the continuity of critical functions, it is necessary to provide that the lodging of any appeal should not result in automatic suspension of the effects of the challenged decision and that the decision of the resolution authority should be immediately enforceable with a presumption that its suspension would be against the public interest.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB frá 15. maí 2014 sem kemur á ramma um endurreisn og skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og um breytingu á tilskipun ráðsins 82/891/EBE og tilskipunum 2001/24/EB, 2002/47/EB, 2004/25/EB, 2005/56/EB, 2007/36/EB, 2011/35/ESB, 2012/30/ESB og 2013/36/ESB og reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1093/2010 og (ESB) nr. 648/2012

[en] Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 establishing a framework for the recovery and resolution of credit institutions and investment firms and amending Council Directive 82/891/EEC, and Directives 2001/24/EC, 2002/47/EC, 2004/25/EC, 2005/56/EC, 2007/36/EC, 2011/35/EU, 2012/30/EU and 2013/36/EU, and Regulations (EU) No 1093/2010 and (EU) No 648/2012, of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014L0059
Önnur málfræði
nafnháttarliður