Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrning
ENSKA
lapse of time
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fyrning
1. Óheimilt er að synja um framsal á þeim forsendum að afbrot eða fullnusta refsingar viðkomandi manns sé fyrnd samkvæmt lögum aðildarríkisins sem beiðni er beint til.

[en] Lapse of time
1. Extradition may not be refused on the ground that the prosecution or punishment of the person would be statute-barred according to the law of the requested Member State.

Skilgreining
fyrning refsingar og annarra viðurlaga: það að viðurlög sem ákveðin hafa verið með dómi, sektargerð eða úrskurði falla niður að ákveðnum tíma liðnum, án þess að það hafi nokkur áhrif á sakfellingu eða önnur réttaráhrif hennar, sbr. 83. gr. og 83. gr. a hgl.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] SAMNINGUR um framsal milli aðildarríkja Evrópusambandsins, gerður á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið<0}

[en] CONVENTION drawn up on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, relating to extradition between the Member States of the European Union

Skjal nr.
41996A1023(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.