Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðun um frjálsræðissviptingu
ENSKA
order for deprivation of liberty
FRANSKA
decision de privation de liberté
ÞÝSKA
Anordnung des Freiheitsentzugs
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvörðun um frjálsræðissviptingu, sem kemur til fullnustu annars staðar en í fangelsisstofnun

Eigi skal synja um framsal vegna lögsóknar á grundvelli þess að beiðnin sé, í samræmi við a-lið 2. mgr. 12. gr. Evrópusamningsins um framsal sakamanna eða a-lið 2. mgr. 11. gr. Benelúx-sáttmálans, studd ákvörðun dómsmálayfirvalda aðildarríkisins, sem leggur fram beiðni, um frjálsræðissviptingu sem kæmi til fullnustu annars staðar en í fangelsisstofnun.

[en] Order for deprivation of liberty in a place other than a penitentiary institution

Extradition for the purpose of prosecution shall not be refused on the ground that the request is supported, pursuant to Article 12 (2) (a) of the European Convention on Extradition or Article 11 (2) (a) of the Benelux Treaty, by an order of the judicial authorities of the requesting Member State to deprive the person of his liberty in a place other than a penitentiary institution.

Rit
[is] Samningur um framsal milli aðildarríkja Evrópusambandsins, gerður á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið

[en] Convention drawn up on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, relating to extradition between the Member States of the European Union

Skjal nr.
41996A1023(02)
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira