Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greinargerð um afbrot
ENSKA
statement of the offences
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í því skyni að ákvarða hvort þátttaka í samsæri eða samtökum snúist um að fremja eitt af afbrotunum sem tilgreind eru í a- eða b-lið 1. mgr. þessarar greinar skal aðildarríkið, sem beiðni er beint til, taka tillit til upplýsinganna sem fram koma í handtökuskipun eða annarri skipun, sem hefur sama lagagildi, eða í dómsúrskurði yfir einstaklingnum, sem farið er fram á að sé framseldur, sem og í greinargerð um afbrot, sem lýst er í b-lið 2. mgr. 12. gr. Evrópusamningsins um framsal sakamanna eða í b-lið 2. mgr. 11. gr. Benelúx-sáttmálans.

[en] For the purpose of determining whether the conspiracy or the association is to commit one of the offences indicated under paragraph 1 (a) or (b) of this Article, the requested Member State shall take into consideration the information contained in the warrant of arrest or order having the same legal effect or in the conviction of the person whose extradition is requested as well as in the statement of the offences envisaged in Article 12 (2) (b) of the European Convention on Extradition or in Article 11 (2) (b) of the Benelux Treaty.

Rit
[is] SAMNINGUR um framsal milli aðildarríkja Evrópusambandsins, gerður á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið

[en] CONVENTION drawn up on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, relating to extradition between the Member States of the European Union

Skjal nr.
41996A1023(02)
Aðalorð
greinargerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira