Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frjálsræðissvipting
ENSKA
deprivation of liberty
DANSKA
fængsling, frihedsstraf
SÆNSKA
fängelsestraff, frihetsstraff
FRANSKA
incarcération, emprisonnement
ÞÝSKA
Inhaftierung, Freiheitsstrafe
Samheiti
[is] frelsissvipting
[en] imprisonment, incarceration, custodial sentence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Heimila skal framsal þegar um er að ræða afbrot sem að lögum aðildarríkisins, sem leggur fram beiðni, varða frjálsræðissviptingu eða öryggisráðstöfun í a.m.k. tólf mánuði og að lögum aðildarríkisins, sem beiðni er beint til, frjálsræðissviptingu eða öryggisráðstöfun í a.m.k. sex mánuði.

[en] Extradition shall be granted in respect of offences which are punishable under the law of the requesting Member State by deprivation of liberty or a detention order for a maximum period of at least 12 months and under the law of the requested Member State by deprivation of liberty or a detention order for a maximum period of at least six months.

Skilgreining
frelsissvipting: skerðing á þeirri tegund athafnafrelsis sem kallað er dvalarfrelsi eða staðarfrelsi, þ.e. frelsi manna til þess að ráða sjálfir verustað sínum og dvalarstað. Í f. felst ekki hvers konar skammvinn nauðung eða röskun á högum ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] SAMNINGUR um framsal milli aðildarríkja Evrópusambandsins, gerður á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið

[en] CONVENTION drawn up on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, relating to extradition between the Member States of the European Union

Skjal nr.
41996A1023(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.