Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Benelúx-efnahagssambandið
ENSKA
Benelux Economic Union
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Frá gildistöku þessa samkomulags, og þangað til eftirlit verður að fullu afnumið, skal fullnægja formsatriðum, að því er tekur til ríkisborgara aðildarríkja Evrópubandalaganna á sameiginlegum landamærum ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands, í samræmi við eftirfarandi skilyrði.

[en] As soon as this Agreement enters into force and until all checks are abolished completely, the formalities for nationals of the Member States of the European Communities at the common borders between the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic shall be carried out in accordance with the conditions laid down below.

Rit
Samkomulag milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum
Skjal nr.
42000A0922(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.