Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fullnusta dóms
ENSKA
execution of a sentence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Önnur afbrot en þau sem framsalsbeiðni byggist á
Að því er varðar önnur afbrot en þau sem framsalsbeiðni byggist á, sem framin voru áður en hinn framseldi var afhentur, þarf ekki að fá samþykki aðildarríkisins, sem beiðni er beint til, til að:
...
ákæra hann, rétta eða hafa í haldi með það fyrir augum að fullnusta dóm eða öryggisráðstöfun eða láta hann sæta annarri skerðingu á persónulegu frelsi sínu ef hann hefur, eftir að hafa verið afhentur, skýlaust fallið frá því að nýta sér sérregluna að því er varðar tiltekin afbrot sem hann framdi áður en hann var afhentur.

[en] Offences other than those upon which the request for extradition is based
1. A person who has been extradited may, in respect of offences committed before his surrender other than those upon which the request for extradition was based, without it being necessary to obtain the consent of the requested Member State:
...
be prosecuted, tried, detained with a view to the execution of a sentence or of a detention order or subjected to any other restriction of his personal liberty if after his surrender he has expressly waived the benefit of the rule of speciality with regard to specific offences preceding his surrender.

Rit
[is] SAMNINGUR um framsal milli aðildarríkja Evrópusambandsins, gerður á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið

[en] CONVENTION drawn up on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, relating to extradition between the Member States of the European Union

Skjal nr.
41996A1023(02)
Aðalorð
fullnusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira