Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vistkerfi á landi
ENSKA
terrestrial ecosystem
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í ljósi þeirrar áhættu sem er tilgreind fyrir vatnavistkerfi og vistkerfi á landi þegar sæfiefni eru losuð í skólphreinsistöð er rétt að krefjast þess að sæfiefni séu ekki heimiluð til slíkrar notkunar, nema gögn séu lögð fram sem sýna fram á að sæfiefnið uppfylli kröfur bæði 5. gr. og VI. viðauka við tilskipun 98/8/EB, ef nauðsyn krefur með beitingu viðeigandi ráðstafana til að draga úr áhættu.

[en] In the light of the risks identified for the aquatic and terrestrial ecosystems when products were emitted to a sewage treatment plant, it is appropriate to require that products are not authorised for such uses, unless data are submitted demonstrating that the product will meet the requirements of both Article 5 of and Annex VI to Directive 98/8/EC, if necessary by the application of appropriate risk mitigation measures.

Skilgreining
[en] dynamic complex of plant, animal and micro-organism communities and their non-living terrestrial environment interacting as a functional unit (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2011/80/ESB frá 20. september 2011 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu lambda-sýhalótríni við í I. viðauka við hana

[en] Commission Directive 2011/80/EU of 20 September 2011 amending Directive 98/8/EC of the European Parliament and of the Council to include lambda-cyhalothrin as an active substance in Annex I thereto

Skjal nr.
32011L0080
Aðalorð
vistkerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
landvistkerfi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira